Gamli (Galdra-Loftur)
Íslenska óperan - 1996
Bjarni Thor Kristinsson (Gamli) has a good vocal strength, impeccable diction and imposing acting...”
Opera/Baldur Símonarson
Bjarni Thor Kristinsson syngur „Gamla". Hann hefur mjög góða, dökka bassarödd sem býr bæði yfir hæð og dýpt. Hann söng aríu sína í byrjun óperunnar, „Ég vildi sem fálkinn", af myndugleik og krafti sem greip áheyrendur strax“
Morgunblaðið/Þuríður Pálsdóttir