Óði maðurinn (Í óðamannsgarði)
Þjóðleikhúsið Reykjavík - 2009
„Eina hlutverkið sem líkist óperuhlutverki er brjálæðingurinn, sem Bjarni Thor Kristinsson túlkaði með þeim þrótti og þeirri ógn sem hlutverkið býður uppá, en líka mýkt og lýrík yfir viðkvæmum ástarmissi.“
Morgunblaðið