„Þar fer fremstur meðal jafningja
Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari sem leikur doktor Dulcamara sem bruggar drykkinn góða. Bjarni er frábær leikari - sem er alls ekki einhlÃtt meðal óperusöngvara. Bjarni lék sér að hlutverkinu og áhorfendum og átti salinn algerlega með húð og hári þegar hann var á sviði og skyggði auðveldlega á alla aðra með áreynslulausri og spilandi kómÃk og frábærum söng.“
„
Bjarni Thor er virkilega góður à hlutverki kuklarans Dulcamara. Fyrir utan að vera kröftugur söngvari hefur hann mikla nærveru og beitir bæði leik og söng fyrir sig á glettinn hátt sem skilaði sér à hlátrasköllum à salnum.“
„Sjónleikstilþrif þeirra voru að vÃsu frekar stirð og tilviljanakennd framan af, en það lagaðist mjög à II. þætti. Gilti það um flestalla nema
Bjarna Thor Kristinsson, er fór á kómÃskum kostum à „buffo“-hlutverki hómópatans Dulcamaresar allt frá byrjun með dunandi demónÃskum gamansöng; m.a. à bátsöngnum um fé og fegurð.“
„
Bjarni Thor er okkur à fersku minni sem óborganlegur Ósmin à Brottnáminu úr kvennabúrinu og sannarlega gaman að fá að sjá hann og heyra à ekki óáþekku hlutverki þar sem hann getur neytt sinnar góðu, kómÃsku leikgáfu.“